
Velkomin í bókhlöðuna
Pantanir og fyrirspurnir:boksala@frodleikur.is
Íslenska - verkefnabók
123 Byrja!
Stafrófið, orð og málsgreinar
Þessi líflega verkefnabók er ætluð nemendum sem hafa lært stafina og eru tilbúnir til að vinna með orð, æfa stafrófið og að mynda málsgreinar.
Verð: 1699 kr.
Tölur og talnaskilningur - verkefnabók
Lærum tölustafi
Litrík verkefnabók sem æfir nemendur í að þekkja og skrifa tölur frá 1 - 10, telja og þjálfa talnaskilning.
Verð: 1190 kr.
Íslenska - Bókmenntir
Rosalingarnir
Léttur lestur. Gott letur og ríkulega myndskreytt saga um skólakrakka og kennara sem fara ótroðnar slóðir.
Verkefni til úprentunar fyrir yngstastig og miðstig fylgja bókinni.
Verð 1790 kr.
Ekki til á lager.
Nýjar bækur í bókaflokknum væntanlegar.
Íslenska - léttlestur
Krækiber og kóngulær
Um 50 bls. 21pt. letur - Gott línubil - Stuttir kaflar - Mikið af myndum
Heiða veit ekkert skemmtilegra en að fara í berjamó. Fjölskylda hennar heimsækir frændfólk í sveitina og saman halda allir til berja. Að mörgu þarf að hyggja. Allir þurfa góðar fötur, þekkja muninn á bláberjum og krækiberjum og koma sér vel við kóngulærnar.
Verð: 890 kr.
Örfá eintök eftir.
Íslenska - léttlestur
Veiðiferðin
Um 50 bls. 21pt. letur - Gott línubil - Stuttir kaflar - Mikið af myndum
Grím dreymir um að læra að veiða. Á rigningardegi í júlí heldur fjölskyldan upp að Elliðavatni með fjórar veiðistangir, spúna, ormafötu og nesti. Mamma og pabbi kenna strákunum sínum handtökin en sumir hafameira úthald í veiðina en aðrir.
Verð: 890 kr.
Ekki til á lager.
Nýjar bækur í bókaflokknum væntanlegar.
Íslenska - léttlestur
Sprett úr spori
Um 50 bls. 21pt. letur - Gott línubil - Stuttir kaflar - Mikið af myndum
Andrea býr á hestabýlinu Skeifu í Skagafirði. Hún unir sér hvergi betur en í hesthúsinu við að kemba.Á fallegum vordegi ákveður fjölskyldan að skreppa í útreiðartúr með góðum gestum.
Verð 890 kr.